Enska upphitunin - Spennandi sumargluggi hjá Arsenal

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Arsenal. Sumarglugginn er að enda fjörlega hjá Arsenal og þeir Einar Guðnason og Jón Kaldal fóru yfir stöðuna hjá Skyttunum.