Enski boltinn - Chelsea blæs í herlúðra

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 5. september. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson halda um stjórnartaumana og Jóhann Már Helgason, sérfræðingur um Chelsea, var með þeim. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um næstu helgi og nóg hefur verið í gangi hjá Chelsea, liðið hefur verið hrikalega öflugt á leikmannamarkaðnum og keypt nýjar stjörnur.