Enski boltinn - Chelsea eina liðið með allt galleríið
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net - Poniedziałki

Kategorie:
Chelsea varð á dögunum heimsmeistari félagsliða og fyrir komandi tímabil eru væntingarnar þær að liðið verði í titilbaráttu. Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson eru fárveikir Chelsea menn og þeir komu í heimsókn í Pepsi Max stúdíóið í dag til að fara yfir stöðuna hjá Lundúnafélaginu. Ræddu þeir meðal annars um HM félagsliða, nýja leikmenn, sambandið við Arsenal og margt fleira.