Enski boltinn - Félagaskipti og undirbúningstímabilið
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net
Kategorie:
Það eru rétt tæplega þrjár vikur í að enska úrvalsdeildin fari af stað á nýjan leik. Það er margt búið að gerast í sumar á félagaskiptamarkaðnum. Því ákváðu Gummi og Steinke að setjast niður í Thule hljóðverinu og fara yfir það sem hefur skeð síðustu vikurnar. Declan Rice er dýrasti leikmaður sem enskt félag hefur keypt, Mason Mount er farinn til Manchester United frá Chelsea og Liverpoool keypti argentínskan heimsmeistara. Þetta og margt fleira rætt í þætti dagsins.