Enski boltinn - Heldur uppgangur Manchester United áfram?
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net
Kategorie:
Enska úrvalsdeildin hófst um liðna helgi en Manchester United hefur leik næstkomandi laugardag gegn Crystal Palace. Andri Geir Gunnarsson og Jóhann Skúli Jónsson, stuðningsmenn Manchester United, kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og ræddu um komandi tímabil hjá United sem og helstu tíðindi helgarinnar í enska boltanum. Meðal efnis: Meiri bjartsýni fyrir stórleiki, síðasti séns hjá formlausum Shaw, störukeppni við önnur félög, Sancho, leita annað í glugganum, of dýrir enskir leikmenn, Jack Grealish, Lingard, Pereira fæst gefins, Donny van de Beek, viðsnúningur Matic, markmannsstaðan, topp fjórir, Leeds, Gylfi Þór Sigurðsson og risaskipti Rúnar Alex til Arsenal.