Enski boltinn - Martraðartitilbarátta fyrir Man Utd menn

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Stórleikur Manchester City og Manchester United er mikið til umræðu í hlaðvarpinu Enski boltinn í dag. Andri Már Eggertsson og Eysteinn Þorri Björgvinsson eru gestir í þættinum en Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir umræðunni. Yfirburðir City voru miklir í leiknum, 27 marktilraunir gegn þremur. Er það boðlegt fyrir Man Utd? Einnig var farið yfir aðra leiki helgarinnar og rætt um toppbaráttuna sem er martröð fyrir Man Utd stuðningsmenn. Að lokum var aðeins rætt um íslenska boltann en það er aðeins mánuður í að Besta deildin fari af stað.