Fantabrögð - 14. umferð - Að taka á sig mínus

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

14. umferðin fór ekki alveg eins vel og við höfðum vonað. Jamie Vardy skoraði, en ekki alveg eins mikið og við hefðum óskað okkur. Einungis eitt lið skoraði fleiri en tvö mörk og einungis tvö lið héldu hreinu. Willems lestin gefst ekki upp og Freddie Ljungberg blés lífi í Aubameyang. Fyrir utan að fara yfir mínusstigin sem við tókum á okkur fyrir umferðina fórum við yfir 3 hluti sem skemmdu þessa umferð fyrir okkur og kíktum á næstu umferð sem byrjar á þriðjudag. Fantabrögð elska umferð í miðri viku - munið að stilla upp liðunum ykkar og auðvitað að velja réttan fyrirliða!