Fantabrögð 7. umferð - Gylfi snýr aftur

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Gylfi Tryggvason snýr aftur eftir vel heppnaða ferð til Bandaríkjanna og nær að rífa sig aðeins upp meðan Aron átti erfiða umferð. Aubameyang heldur áfram að skora, sóknarmenn Liverpool klikkuðu á meðan einhverjir nældu sér í heimskuleg rauð spjöld. Þáttastjórnendur gerðu mikið af breytingum og munu sennilega halda því áfram.