Fantabrögð 8 - Besti Fantasy spilari landsins kíkir í heimsókn

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Þetta tímabil í Fantasy Premier League hefur heldur betur verið erfitt og því miður varð engin breyting á því í 8. umferðinni. Því var brugðið á það ráð að fá besta Fantasy spilara landsins - Theodór Inga Pálmason í heimsókn, fara yfir sögu hans og strategíu í Fantasy sem og auðvitað yfirstandandi tímabil. Helstu fyrirliðar klikkuðu og var þar helst um að kenna City mönnum eins og Sterling og Aguero. Sadio Mane skilaði stigum sem og Chelsea strákarnir Abraham og Mount. Patrick Van Aanholt hornið var á sínum stað og menn spurðu sig að því hvort Pukki partýið væri búið.