Fantabrögð - Allt gengur eins og í sögu... hryllingssögu
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Gylfi er kominn á 2. stig sorgarferlisins á meðan Aron hefur enn trú þrátt fyrir brösugt gengi. Lúxusleikmenn halda áfram að gera þeim erfitt fyrir, komið mynstur á hreinu lökin og ákveðnir leikmenn minntu á sig fyrir komandi umferðir. Nóg er að hugsa um í þessu landsleikjahléi en strákarnir þakka fyrir að komast í frí frá hörmungunum - í bili.