Fantabrögð - Aukaþáttur - Við þurfum að ræða um Kevin

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Það var ýmislegt hægt að ræða í sérstökum aukaþætti af Fantabrögðum. Landsleikjahlé afstaðið, Vardygate hneykslið og Alisson mættur aftur. Aron og Gylfi fóru í samkvæmisleik þar sem þeir prófuðu að stilla upp liðum ef þeir væru að taka Wildcard núna og ræddu um komandi umferð. Hverjir eru að snúa til baka eftir meiðsli? Hvern á að setja sem fyrirliða? Á að spila Lundstram?