Fantabrögð - Góð ráð fyrir Fantasy tímabilið

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Fantabrögð er nýr hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem farið er yfir Fantasy deildina í ensku úrvalsdeildinni. Þáttastjórnendur eru þeir Gylfi Tryggvason og Engilbert Aron Kristjánsson. Enska úrvalsdeildin hefst á föstudaginn en stefnan er sett á að vera með hlaðvarpsþáttinn reglulega í kringum tímabilið.