Fantabrögð - Umferð 5 - Pep-rotation byrjar

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Þrátt fyrir að einn leikur væri eftir í umferðinni ákváðu Fantabrögð að henda í uppgjör á sunnudagskvöldi. Gylfi Tryggva ákvað að draga sig í hlé frá þættinum þar sem hann var of reiður til að mæta. Þess í stað ákvað Aron að fá til liðs við sig góðan gest og það var heldur betur ýmislegt til að tala um. Ein óvæntustu úrslit enska boltans frá upphafi, KDB byrjaði á bekknum, Son komst í gang og liðin hata að halda hreinu.