Fantabrögð - Umferð 6 - Hjammi kíkir í spjall um Sterling, skin og skúri

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Gylfi Tryggva var enn fjarverandi svo Aron fékk góða gesti í hús til að fara yfir sjöttu umferðina í Fantasy. Hjálmar Örn skemmtikraftur og Vignir Már Eiðsson, harðasti Arsenal maður landsins, kíktu í hús. Hins vegar var lesin upp yfirlýsing frá Gylfa vegna gengi hans í síðustu umferð. Umferðin markaðist að stærstu leyti til af fjarveru vinsælasta fyrirliðans, Raheem Sterling, með tilheyrandi varafyrirliðabombum. Liverpool hélt áfram að vinna án þess að halda hreinu og City skoraði 8 (einni umferð of seint). Við mælum með hlustun!