Freysi svaraði spurningum um stöðu mála hjá landsliðinu

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari ræddi við Elvar Geir og Magnús Má um ýmislegt tengt íslenska landsliðinu. Margt áhugavert kom fram.