Gluggadómar og Eyjafjör í Maxaranum

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Sumarglugganum var lokað núna um mánaðamótin en Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas skoðuðuð þær hræringar sem urðu á leikmannamálum í Pepsi Max-deildinni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Skemmtanastjórinn Arnar Daði var einnig í beinni frá Vestmannaeyjum og kom með nýjustu tíðindi úr brekkunni.