Heimavöllurinn: Getum við gert fleiri stelpur óstöðvandi?

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Það er rífandi stemmning á Heimavellinum í dag. Þær fréttist bárust í dag að jólabókin í ár er klár. Það er bókin Óstöðvandi sem þar landsliðsfyrirliðinn Sara Björk segir frá ferlinum innan sem utan vallar. Við fáum til okkar Magnús Örn Helgason sem skrifaði bókina og ræðum allt sem að henni kemur.