Heimavöllurinn: Leiðin til Englands er hafin
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Það er heldur betur komin tími á að gera fyrstu tvo landsleiki Íslands í Undankeppni EM 2021 upp. Leiðin til Englands er hafin og komu 6 stig í hús. Hulda Mýrdal þáttastjórnandi Heimavallarins fær til sín Báru Kristbjörgu og Anítu Lísu og þær fara yfir landsleikina frá a-ö. Að sjálfsögðu kíkjum við líka á íslensku deildirnar. Þetta og allt annað sem skiptir máli á Heimavellinum í dag.