Heimavöllurinn: Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Stútfull dagskrá í dag. Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fá til sín Þróttarana Álfhildi Rósu og Lindu Líf sem flugu upp í Pepsi Max deildina á dögunum. Knattspyrnusérfræðingurinn Daði Rafnsson spáir í landsleikina sem framundan eru og farið verður yfir allt það helsta í Pepsi Max og Inkasso deildunum.