Heimavöllurinn - Tilbúin í sitt tuttugasta tímabil

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Heimavöllurinn er laus úr sóttkví og það er nóg um að vera í þætti dagsins. Leikjahæsti leikmaður Pepsi Max, landsliðskonan og Íslandsmeistarinn Sandra Sigurðardóttir, er á leið inn í sitt tuttugasta tímabil og kíkir í heimsókn. Hildur Antonsdóttir opinberar hvaða andstæðingar hafa reynst henni erfiðastir og þeir erlendu leikmenn sem hafa skarað fram úr hérlendis eru til umræðu.