Heimavöllurinn: Úrvalslið og flugeldasýning á Hlíðarenda

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Íslandsmótinu eru lokið og það eru Valskonur sem standa uppi sem Íslandsmeistarar. Þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fara yfir deildina í sumar, opinbera úrvalslið Heimavallarins og velja besta og efnilegasta leikmann mótsins. Þær fá svo til sín góða gesti úr nýbökuðu Íslandsmeistaraliði Vals, þær Elínu Mettu Jensen og Hlín Eiríksdóttur.