Heimir Guðjóns í beinni frá Færeyjum

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, var á línunni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. HB er eitt af fimm liðum sem eru í harðri toppbaráttu í færeysku Betri-deildinni og er auk þess komið í úrslitaleik bikarsins. Samningur Heimis við HB rennur út eftir tímabilið og segir hann óvíst hvort hann verði áfram að tímabilinu loknu.