Hjálparhönd, brjálæði í bikarnum og Davíð Viðars

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræða um undanúrslitaleikina í Mjólkurbikarnum, komandi umferð í Pepsi Max-deildinni og spjalla við Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH. Meðal efnis: Hvað var Óli Kristjáns að meina í viðtali vikunnar? Víkingar voru í vígahug gegn Blikum, Óskar Hrafn og Heimir Guðjóns orðaðir við starfið hjá Gústa Gylfa, yfirvofandi leikbann Elfars, engar kröfur á grasvelli landsins og fleira.