Hjörvar Hafliða ræðir tímabilið í enska boltanum

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Podcast artwork

Kategorie:

13 mörk hafa litið dagsins ljós í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Hjörvar Hafliðason kíkti í heimsókn í útvarpsþátt Fótbolta.net á X-inu í dag.