Inkasso-hornið - Farið yfir bæði topp- og botnbaráttuna

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins. Í þessum þætti er farið yfir stöðuna í deildinni og bæði topp og botnbaráttan skoðuð og spáð í framhaldið. Línur eru farnar að skýrast í deildinni. Fimm lið eru í baráttu um sæti í Pepsi Max-deildinni og fjögur lið í harðri fallbaráttu. Sérfræðingarnir eru þeir Baldvin Már Borgarson, fréttaritari Fótbolta.net og Úlfur Blandon þjálfari Þróttar Vogum í 2. deildinni.