Inkasso-hornið - Gróttugestir og æsispennandi barátta um að fara upp

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla í samvinnu við Inkasso. Óliver Dagur Thorlacius og Arnar Þór Helgason, leikmenn Gróttu, eru gestir þáttarins. Það er æsileg spenna í baráttunni um að komast upp en aðeins fimm umferðir eru eftir af Inkasso-deildinni.