Innkastið - Brekka eftir brekkusöng

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

15. umferð Pepsi Max-deildarinnar er að baki en Innkastið fer yfir umferðina og skoðar gang mála. Elvar Geir, Gunni Birgis, Tómas Þór og Magnús Már eru allir á sínum stað. Í þættinum eru meðal annars tilnefndir þeir fjórir leikmenn sem geta orðið besti leikmaður annars þriðjungs, Inkasso-horn og Gunni giskar.