Innkastið - Gestagangur í hátíðarútgáfu
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Lokaþáttur Innkastsins í beinni frá Dúllubar í Garðabæ! Góðir gestir og mikið stuð í lokaþætti Innkastsins þetta árið. Magnús Már og Gunni Birgis fengu til sín gullskóhafann Gary Martin, Josip Zeba varnarmann Grindavíkur og Harald Björnsson markvörð Stjörnunnar. Þá komu Benedikt Bóas og Tómas Þór í lokauppgjör.