Innkastið - Keppst við að stimpla sig í fallbaráttu
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
17. umferð Pepsi Max-deildarinnar er gerð upp í Innkastinu. Elvar Geir, Magnús Már og Gunnar Birgis standa vaktina. Meðal efnis: Valsmenn kasta aftur frá sér forystu, Brynjólfur Darri vs Mikkelsen, KR kæfði Víkinga, Skagamenn sjá ekki til sólar, Smalinn í miðverðinum, svekktir Fylkismenn, Brandur Olsen á flugi, Zeba fær aftur á sig víti, Halldór Páll á trúnó, rándýrt vítaklúður og rosaleg Inkasso-umferð.