Innkastið - Leitað að blóraböggli

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Í þættinum er íslenska landsliðið í aðalhlutverki og við gerum upp þennan 4-2 tapleik gegn Albaníu í gær. Skoðum m.a. frammistöðu einstakra leikmann og möguleika okkar í riðlinum. Elvar Geir, Magnús Már og Tómas Þór eru í Innkasti dagsins. Meðal umræðuefna: Vonin enn góð þrátt fyrir úrslitin, Albanía betra lið en margir virðast halda, samfélagsmiðlar grimmir, Hjörtur fær að heyra það, Birkir Már í kuldanum, innkoma Kolbeins, meiðsli Kára, aldur liðsins, frammistaða Willums með U21 landsliðinu og komandi bikarúrslitaleikur.