Innkastið - Liverpool eini hesturinn í hlaupinu?
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Evrópu-Innkastið þessa vikuna er mætt í hús! Elvar og Daníel fóru yfir það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um helgina og skoðuðu einnig aðrar Evrópudeildir. Það er verið að hóta spennu víða! Gæti Liverpool rúllað yfir ensku deildina á þessu tímabili?