Innkastið - Meistaraþáttur og þjálfaraslúður
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
KR-ingar eru orðnir Íslandsmeistarar og Víkingar bikarmeistarar. Það vantar bara (Staðfest) á að Grindvíkingar fari niður með Eyjamönnum. Elvar Geir, Tómas Þór, Magnús Már og Gunnar Birgis fara yfir íslenska boltann í Innkastinu. Úrslitaleikur bikarsins, Pepsi Max-deildin, þjálfaraslúður, Inkasso-hornið og ýmislegt fleira!