Innkastið - Mikið í húfi fyrir lokaumferð Lengjudeildarinnar

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Lengjudeildin undir smásjánni í þessum Innkastþætti. Elvar Geir, Baldvin Borgars og Sölvi Haralds skoða 21. umferðina. Það er brjáluð spenna fyrir lokaumferðina sem verður á laugardaginn. ÍA er með öll spil hendi á fyrir lokumferðina, úrslitakeppnin er að taka á sig mynd og mörg lið eru í fallhættu fyrir lokaumferðina. Dalvík/Reynir er til umræðu en liðið er búið að tryggja sér sigur í 2. deildinni og leikur í Lengjudeildinni á næsta ári. Verður það ÍR eða KFA sem fylgir?