Innkastið - Óvænt úrslit og rýr uppskera Solskjær

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Evrópu-Innkastið eftir þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Elvar Geir og Magnús Már halda um stjórnartaumana að þessu sinni en gestur er Runólfur Trausti, stuðningsmaður Manchester United. Runólfur sagði meðal annars sína skoðun á byrjun United í deildinni. Miðað við nýliðna umferð er ekkert lið að fara að ógna Liverpool og Manchester City. Það var nóg af óvæntum úrslitum og umdeildum VAR atvikum!