Innkastið - Samstillt átak um að KR verði meistari
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Elvar Geir, Tómas Þór, Gunni Birgis og Magnús Már gera upp 14. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Ljóst er að KR verður meistari en í þætti dagsins er farið yfir alla leikina, rætt um slúðursögur, vandræðagang FH, slæmt gengi Breiðabliks, markasúpuna í Grindavík, Evrópukeppnina, Inkasso-hornið, Gunni giskar og fleira og fleira.