Innkastið - Skúrkur, vondur veggur og vonbrigði
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Innkastið eftir 16. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Valur Gunnars og Haraldur Örn. Valsmenn eru einir á toppnum og vilja einn besta leikmann Víkings, varnarveggur Víkings gegn Fram var sjokkerandi dapur, jafntefli í fyrsta leik á gervigraslögðum Meistaravöllum og Ágúst Hlyns byrjar vel fyrir vestan. Í þættinum eru valdir þeir leikmenn sem hafa komið mest á óvart og þeir sem hafa verið mestu vonbrigðin.