Innkastið - Uppgjör með Freysa eftir skyldusigur í Laugardal
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Innkastið var tekið upp á Laugardalsvelli strax eftir sigur Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM. Magnús Már, Gunni Birgis og Elvar Geir gerðu upp leikinn. Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari mætti í spjall. Meðal umræðuefna: Mark Kolbeins, samkeppnin um markvarðarstöðuna, staða Birkis Más, breyttar aðstæður Arons Einars, frábær frammistaða Ara Freys, óþægilegar fyrstu mínútur leiksins, tóm sæti á Laugardalsvelli, Davíð Snorri í talstöðinni, sundlaugaspjall og komandi leikur gegn Albaníu.