Íslenski boltinn - Smit í Pepsi Max og Viktor Karl gestur

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um fréttir vikunnar í íslenska boltanum og dráttinn í Mjólkurbikarnum. Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi íslensku þjóðarinnar, var á línunni í upphafi og ræddi um kórónaveirusmitin í Pepsi Max-deildunum. Hangir Íslandsmótið á bláþræði? 41:30 Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, mætti svo í þáttinn í mjög skemmtilegt spjall en Blikar hafa unnið báða leiki sína í Pepsi Max-deildinni.