Ítalski boltinn - Spennandi titilbarátta Inter við Juventus
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Farið er yfir það helsta í ítalska boltanum. Björn Már Ólafsson, helsti sérfræðingur Íslands um ítalska boltann var í beinni frá Malmö. Hann ræddi við Elvar og Tómas um gang mála.