Ítalski boltinn - Upphitunarþáttur tímabilsins
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítölsku A-deildina, hitar upp fyrir tímabilið í þessum sérstaka upphitunarþætti. Boltinn byrjar að rúlla á Ítalíu um helgina. Elvar Geir ræddi við Björn um það hvernig landið liggur í ítalska boltanum. Áhugaverðar þjálfarabreytingar, stór nöfn mætt í deildina, koma Balotelli, sumarið hjá Napoli og Inter, óvænt sala á Moise Kean, Sarri hjá Juventus og baráttan um gullskóinn eru meðal umræðuefna. Björn fer yfir spá sína fyrir deildina.