Þjálfaramálin og landsliðshringborð - Rýnt í frammistöðu Íslands

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 12. október. Rætt var um þjálfaramálin í íslenska boltanum og þá var sérstakt landsliðshringborð þar sem tapleikurinn gegn Frakklandi var gerður upp. Möguleikarnir voru skoðaðir og rýnt í frammistöðu leikmanna íslenska liðsins. Þá var hitað upp fyrir leikinn gegn Andorra sem verður á mánudagskvöld. Landsliðsumræðan hefst eftir 17:50 í þessari upptöku.