Jón Páll fer kokhraustur til Ólafsvíkur

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Jón Páll Pálmason, nýr þjálfari Víkings í Ólafsvík, var í viðtali frá Noregi. Jón Páll tekur við af Ejub Purisevic sem unnið hefur frábært starf hjá félaginu en hann fer fullur sjálfstrausts í nýtt starf. Jón Páll hefur undanfarin ár unnið í Noregi en í viðtalinu segir hann frá því að ætlunin hafi verið að flytja til Bandaríkjanna áður en tækifærið bauðst í Ólafsvík.