Kristinn Kjærnested sleppir stjórnartaumunum hjá KR
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 12. október. Kristinn Kjærnested kom í heimsókn og ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór. Kristinn tilkynnti í vikunni að hann ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku hjá KR. Hann hefur verið í stjórn félagsins síðan 1999 og formaður síðan 2008. Margir titlarnir hafa skilað sér í hús á þessum tíma en það hafa líka komið strembin tímabil og erfiðar ákvarðanir. Óhætt er að mæla með þessu áhugaverða viðtali.