Landsliðsumræða - Verður Ísland á EM alls staðar?
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Ljóst er að Ísland þarf vinna Rúmeníu (vonandi á Laugardalsvelli) þann 26. mars og svo Ungverjaland eða Búlgaríu á útivelli nokkrum dögum síðar til að komast á EM alls staðar. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um möguleika Íslands og gerðu einnig upp frammistöðuna í undankeppninni. Farið var yfir einkunnir leikmanna íslenska liðsins í keppninni.