Miðjan - Arnór Sig í sérstökum landsliðsþætti

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Magnús Már Einarsson ræðir við landsliðsmanninn unga Arnór Sigurðsson, leikmann CSKA Moskvu, í sérstakri landsliðsútgáfu af Miðjunni þessa vikuna. Arnór skaust almennilega fram á sjónarsviðið í fyrra en hann hefur verið að gera góða hluti með CSKA Moskvu í Rússlandi. Eftir viðtalið spjalla Magnús og Elvar um komandi landsleik gegn Frökkum.