Miðjan - Rúnar Kristins í meistaraspjalli
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Rúnar Kristinsson stýrði KR-ingum örugglega til sigurs í Pepsi Max-deildinni í sumar og varð um leið í þriðja skipti Íslandsmeistari sem þjálfari liðsins. Rúnar er gestur vikunnar í Miðjunni þar sem hann fer yfir tímabilið og stóru málin tengd því. Meðal efnis: Lykillinn að titlinum, ummælin um Beiti, aldursumræðan, bakvörðurinn Kennie Chopart, leikbann Björgvins Stefáns, besti liðsandinn, skemmtilegar sögur í byrjunarliðinu, óvænt leikmannakaup, skellurinn gegn Molde, breytt mótafyrirkomulag, gras eða gervigras, sögusagnir um Noreg og margt fleira.