Miðvarðapar Íslandsmeistaranna - Finnur og Arnór

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 21. september. Elvar Geir og Tómas Þór fengu til sín góða gesti. Miðvarðapar Íslandsmeistara KR mætti í hljóðver X977. Finnur Tómas Pálmason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson eru ólíkir en skemmtilegir karakterar. Þeir gáfu vel af sér í þættinum. Í upptökunni má einnig heyra viðtal við Júlíus Magnússon, leikmann Víkings, en hann var maður leiksins í bikarúrslitaleiknum.