Páll Kristjánsson formaður KR ræðir nýjan þjálfara og gagnrýnar raddir
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net
Kategorie:
Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR ræðir við Fótbolta.net um ráðningu á Gregg Ryder sem nýjum þjálfara karlaliðs félagsins. KR tilkynnti ráðningu enska þjálfarans á fréttamannafundi í KR-heimilinu í vesturbænum í dag og eftir fundinn settumst við niður með Páli og fórum yfir málin. Til umræðu - Þrumuræðan í byrjun fréttamannafundar - Gagnrýnin á ferlið - Ógrynni starfsumsókna frá stórum nöfnum sem KR fékk - Formlegir fundir með sex aðilum - Svakalega flottur fyrsti fundur Gregg Ryder - Ráðning á Guðjóni Erni ein stærsta fjárfesting KR - Er peningakall mættur með fúlgur fjár í KR? - Fær Rúnar Kristinsson að taka Ole Martin í Fram? - Þykir umræðan skrítin - Var Óskar Hrafn eini kosturinn fyrst? - Hvenær breytist aðstaðan hjá KR? - Leikmannamál