Tryggvi Páll um hrun Manchester United

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 5. október. Þriðji hluti. Tómas Þór og Benedikt Bóas ræddu við Tryggva Pál Tryggvason, fréttamann og stuðningsmann Manchester United. Rætt var um hrunið sem hefur orðið innan vallar hjá félaginu undanfarin ár.