Tveggja Turna Tal - Jónas Grani Garðarsson
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net - Poniedziałki

Kategorie:
Jónas Grani á ótrúlega áhugaverða sögu að baki! Hann er sá elsti til að þreyta frumraun sína í efstu deild og er líka sá elsti til að vinna sér inn gullskó. Ferillinn hófst á Húsavík en við fórum líka yfir árin í Kaplakrika, hvernig var að vera þjálfaður af Ásgeiri El áður en við brugðum okkur til Katar, Belgíu og AC Milan! Sögur Jónasar Grana frá þessum stöðum eru stórmerkilegar. Allegri stakk hann í bakið en hvar ætli hann endi næst! Ég er allavega búinn að bóka mig í heimsókn... Njótið!